Cryptocoryne usteriana – Pe

2.600 kr.

SKU: 81040 Flokkur:

Cryptocoryne usteriana er falleg og hávaxin vatnaplanta frá Guimaras-eyju á Filippseyjum. Þetta er stór jurt með löngum, hrukkóttum blöðum. Dafnar vel í hörðu vatni og tilvalin í afríkusiklíðubúr. Hún þarf miðlungsbirtu (0,3 W/L), er nokkuð hægvaxta og fjölgar sér með renningum. Er auðveld en gæta þarf þess að sýrustig búrs verði ekki of lágt. Þá getur jurtin leyst upp. Verður allt að 70cm löng. Hitastig 15-28°C. Sýrustig (pH) 6-8. Seld í potti.
Tegund: Cryptocoryne usteriana 
Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Cryptocoryne usteriana – Scaped Nature

Aðrar upplýsingar

Þyngd0.00 kg