Vörumynd

Pagoda Snail M - Wild

Pet
Pagódasnigillinn (Brotia pagodula) er skemmtileg viðbót í gróðurlítil samfélagsbúr. Þessi snígill lifir á grænfóðri, spínati, brokkóli, gulrótum og annað kálmeti, og einnig vatnaplöntum ef hann fær ekkert annað. Hann kann best við á sendnum botni þar sem hann getur rótað eftir æti. Þessi snígill þarf að parast til að fjölga sér og gýtur lifandi ungum. Verður um 5-5,5 cm á lengd. Kemur úr Moei-flj…
Pagódasnigillinn (Brotia pagodula) er skemmtileg viðbót í gróðurlítil samfélagsbúr. Þessi snígill lifir á grænfóðri, spínati, brokkóli, gulrótum og annað kálmeti, og einnig vatnaplöntum ef hann fær ekkert annað. Hann kann best við á sendnum botni þar sem hann getur rótað eftir æti. Þessi snígill þarf að parast til að fjölga sér og gýtur lifandi ungum. Verður um 5-5,5 cm á lengd. Kemur úr Moei-fljóti í Tælandi og kýs vatn með góða súrefnismettun. Gæta þarf þess að setja viðbótarkalk í vatnið svo að skelinn hans vaxi eðlilega. Plummar sig best í hörðu og alkalísku vatni. Þarf a passa að hann "festist" ekki í búrinu en skelinn þess eðlis. Villtir! Tegund: Pagoda/Horned Armour Snail M - Wild! Stærð: 3-4 cm Afgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Verslaðu hér

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt