Vörumynd

Hummingbird Tetra M - Wild

Pet
Mánabríatetran (Trochilocharax ornatus) er falleg smátetra sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Hún er hinn mesti gimsteinn, sérstaklega á dökkum bakgrunni. Ekki er ráðið að setja þær í nýuppsett búr, og &…
Mánabríatetran (Trochilocharax ornatus) er falleg smátetra sem lyndir vel við aðra rólega fiska. Hún er hinn mesti gimsteinn, sérstaklega á dökkum bakgrunni. Ekki er ráðið að setja þær í nýuppsett búr, og þarf að passa upp á vatnsgæðin. Finnst í Perú og er eini fiskurinn í sinni ætt. Best að hafa þær í 5-6 fiska torfum. Verður mest 2 cm. Villtar!Tegund: Hummingbird Tetra M - Wild.Stærð: 1-1,5 cmAfgreiðslutími: sérpöntunarvara - 4 vikur (eftir framboði hverju sinni)

Verslaðu hér

  • Furðufuglar og fylgifiskar
    Furðufuglar og fylgifiskar 581 1191 Borgarholtsbraut 20, 200 Kópavogi

Upplýsingar eru birtar með fyrirvara um breytingar og villur. Upplýsingar á síðu söluaðila gilda.

Já notar vefkökur til að bæta notendaupplifun á vefsíðunni og greina umferð um hana. Einnig hefur Já uppfært persónuverndarstefnu sína. Nánar um stefnuna og vefkökur hér.
Samþykkt